HYFt – Tau-túrtappi úr lífrænni bómull – 70% afsláttur
HYFt – Tau-túrtappi úr lífrænni bómull – 70% afsláttur
1.350 kr.
405 kr.
Keypt magn | Afsláttur | |
---|---|---|
Magnafsláttur af bindum | 5 - 10 | 5% |
Magnafsláttur af bindum | 11 + | 10% |
Vörulýsing
Margnota tau-túrtappar úr 100% lífrænt ræktaðir bómull.
3 stærðir
- regular – u.þ.b. 5 cm
- maxi – u.þ.b. 6 cm
- mega – u.þ.b. 6-7 cm
Að nota tau túrtappa er talsvert öðruvísi en að nota einnota. Tilfinningin er náttúrulegri og hreinni.
Honour Your Flow túrtapparnir eru mýkri en einnota, svo að tilfinningin er öðruvísi þegar túrtappanum er komið fyrir.
Það er jafnvel hægt að fara með þá í sund á meðan á blæðingum stendur.

Hægt er að stilla stærð túrtappans örlítið þegar hann er undirbúinn fyrir notkun.
Hafa hann aðeins lengri og mjórri eða styttri og þykkari, allt eftir því hvað hentar þér best.
Þegar túrtappinn er undirbúinn er einfaldast að nota prjón (chopstick) eða penna.
Byrja u.þ.b. hálfa leið á efnis-lengjunni og stingið efninu inn í sjálft sig.
Ítarlegar leiðbeiningar fylgja með.
Framleitt úr 100% hreinu lífrænu bómullarflís sem er sérstaklega rakadrægt.
Þráðurinn er úr óbleiktri bómull.
Má þvo í þvottavél á allt að 60°C. Nauðsynlegt er að nota þvottanet.
Best er að nota milt þvottaefni sem innihaldur ekki sterk efni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.