Silkisproti lítill
Silkisproti lítill
1.700 kr. – 1.990 kr.
Lítilli, stuttur trésproti með 91 cm af fallegu silki. Fullkominn fyrir litlar hendur og frábær í dans.
Vörulýsing
Stuttur trésproti með flögrandi silkiborða. Fullkominn fyrir litlar hendur og frábær í dans.
Þrjár gerðir
- regnbogasproti – fjólublá trékúla á endanum og silki í regnbogalit
- hjartasproti – bleikt tréhjarta á endanum og silki í bleikum tónum
- desert – ólituð trékúla á endanum og silki í gulum, appelsínugulum og brúnum tónum
Lengd sprotans er 20 cm og lengd silkisins er 91 cm.
Fyrir 3 ára og eldri.
Einnig fáanlegur í stærri stærð fyrir eldri börn.
Hér sjást stærðirnar til samanburðar.
Aðrar upplýsingar
Sproti | Regnbogasproti, Hjartasproti, Desert-sproti, Stjörnusproti |
---|
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.