Cart

Leiksilki risastórt

Leiksilki risastórt

5.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 customer review)

9.500 kr.

Silkislæður fyrir hugmyndaríkan leik barns. Risasilki u.þ.b. 2,7 m x 91 cm.

Deildu þessari vöru

Vörulýsing

Silkislæður fyrir hugmyndaríkan leik barns. Silki getur verið notað til að búa til ýmsa búninga, byggja virki, gera himinn, landslag eða vatn fyrir báta og dýr og margt fleira.

Létt, flögrandi ferningslaga silki. Litað með eiturefnalausum litum. Pakkað í líflegan pappír sem gefur hugmyndir að leikjum. Eykur ímyndunaraflið í skapandi leik.

Leikfang sem barnið vex ekki upp úr.

Þrjár stærðir í boði

  • lítið, u.þ.b. 53 x 53 cm.
  • stórt, u.þ.b. 89 x 89 cm.
  • risa, u.þ.b. 2,7 m x 91 cm.

 

Silki er eitt vinsælasta waldorf leikfangið, notað í skólum, leikskólum og á heimilum út um allan heim.

Silkið á að þvo í höndunum og hengt til þerris. Oft vilja börnin þvo silkin sín sjálf í vaskinum og upplifa þau annarskonar áferð á blautu silkinu.

1 umsögn fyrir Leiksilki risastórt

  1. Ragnhildur (verified owner)

    Keyptum þetta fyrir um 2 árum síðan og það líður enn varla sá dagur þar sem ekki er leikið með þetta. Eftir alla þessa notkun (og hún er mikil!) sér samt ekki á þessu. Þetta er enn eins og nýtt! Þetta er alveg magnað leikfang sem er ýmist notað sem kjóll, pils, reipitog, skikkja, tjald, slæða, ímynduð sundlaug og eiginlega allt þar á milli. Hægt að kuðla þetta niður nánast eins og í lítinn tennisbolta svo það fer ekkert fyrir þessu þegar þetta er ekki í notkun.

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *