MaM Mini, 4 bindi – 50% afsláttur
MaM Mini, 4 bindi – 50% afsláttur
3.770 kr.
1.885 kr.
MaM mini bindin eru ætluð fyrir lítið flæði, í byrjun og enda tíðahringsins, hentar einnig með notkun tíðabikars.
Keypt magn | Afsláttur | |
---|---|---|
Magnafsláttur af bindum | 5 - 10 | 5% |
Magnafsláttur af bindum | 11 + | 10% |
Vörulýsing
4 bindi í pakka – u.þ.b. 16 cm á lengd
Öryggi og þægindi á rauðum dögum. MaM mini bindin eru ætluð fyrir lítið flæði, í byrjun og enda tíðahringsins, hentar einnig með notkun tíðabikars.
Eiginleikar
- mjúk
- anda vel
- hentar fyrir viðkvæma
- vatnsheld
- þunn og fyrirferðalítil
- haldast á sínum stað
- 4 bindi í pakka
Taubindi anda vel og minnka því líkur á sveppasýkingu og útbrotum.
MaM bindin eru all-in-one bindi, ekkert sem þarf að setja saman eða taka í sundur fyrir og eftir þvott. Þau eru bæði þunn og rakadræg, og er rakadrægi partur bindisins staðsettur þar sem á þarf að halda til að koma í veg fyrir klunnalega kannta. Hvert bindi er með tvær litlar og endingagóðar smellur fyrir mismunandi stillingar.
Efni: 100% lífræn bómull næst húðinni, sem rakadrægt efni er forþvegið bambus viskos flís (380 g/m2), vatnshelt PULefni og yst er ofið bómullarefni úr lífrænni bómull með sérstakri rönd sem hindrar að bindið færist til.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.