Cart

Leiksilki stórt

Leiksilki stórt

4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 customer review)

3.190 kr.3.990 kr.

Létt, flögrandi ferningslaga silki, u.þ.b. 89 x 89 cm.

Deildu þessari vöru

Vörulýsing

Silkislæður fyrir hugmyndaríkan leik barns. Silki getur verið notað til að búa til ýmsa búninga, byggja virki, gera himinn, landslag eða vatn fyrir báta og dýr og margt fleira.

Létt, flögrandi ferningslaga silki. Litað með eiturefnalausum litum. Eykur ímyndunaraflið í skapandi leik.

Leikfang sem barnið vex ekki upp úr.

Þrjár stærðir í boði

  • lítið, u.þ.b. 53 x 53 cm.
  • stórt, u.þ.b. 89 x 89 cm.
  • risa, u.þ.b. 2,7 m x 91 cm.

Silki er eitt vinsælasta waldorf leikfangið, notað í skólum, leikskólum og á heimilum út um allan heim.

Silkið á að þvo í höndunum og hengt til þerris. Oft vilja börnin þvo silkin sín sjálf í vaskinum og upplifa þau annarskonar áferð á blautu silkinu.

1 umsögn fyrir Leiksilki stórt

  1. Stella Óskarsdóttir (verified owner)

    Mér finnst þessar slæðir alveg ómissandi. Ég nota þær um hálsinn á mér þegar ég sef og jafnvel á daginn. Ég er með asma og þarf að verja vel á mér hálsinn. Takk fyrir þessar slæður. Þær eru passlega þykkar og þar af leiðandi endast þær kannski ekki lengi en þá er bara að kaupa sér nýja því slæðurnar eru ekki dýrar. Í vetur voru allir að fá kvef þess vegna á eiginmaðurinn tvær slæður og sonur minn eina sem þeir nota á nóttinni. Það vantar bara svarta langa fyrir þá á daginn.

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *