Vörulýsing
Þvottalögur úr ólífuolíu fyrir ull og silki.
Hentar bæði fyrir handþvott og þvottavél upp að 40°C.
Ólífuolía er besti grunnurinn fyrir sápu sem er mild og hlífir ullinni.
Þessi fljótandi sápa hentar sérstaklega vel til að þvo ullar- og silkifatnað ásamt því að vera góð fyrir allan viðkvæman fatnað.
Magn: 1 líter
Eiginlegikar
- eingöngu lífræn yfirborðsvirk efni
- án nokkurra jarðolíuefna
- án ilmefna
- án litarefna
- án rotvarnarefna
- engin ensím
- engin erfðabreytt efni, GMO
- 100% niðurbrjótanlegt í náttúrunni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.