Vörulýsing
Settið inniheldur
- ferhyrnt kubbasett
- bók með 39 mismunandi fyrirmyndum
Ferningslaga kubbasett sem hægt er að raða á ótal vegu, hvort sem er í tvívídd eða þrívídd.
Leikur og sköpun sem veitir ómetanlega æfingu í fínhreyfingum og færni í rýmishugsun.
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.