Vörulýsing
72 bita, átthyrnt kubbasett í ramma.
Uppgötva þríhyrninginn: Frá litlum til stórra þríhyrninga, frá sexhyrningi til stjörnu – hvaða önnur rúmfræðileg form er hægt að búa til með þríhyrningunum?
Eitt form gefur grunninn fyrir svo mörg önnur form!
Skemmtun við að kanna samhverfu þríhyrningsins.
Það er líka hægt að búa til eigin form eða byggingar til að nota bílum eða dúkkum, allt eftir því hvert ímyndunaraflið dregur mann.
72 þríhyrningslaga trékubbar í viðarramma.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning/eiturefnalaus jurtaolía.
Stærð: þvermál á settinu 28 cm, þykkt kubba 4 cm.
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.