Turn, stór rúmfræðiturn
Turn, stór rúmfræðiturn
10.600 kr.
Stór regnbogalitaður turn með mismunandi hornum.
Til á lager
Vörulýsing
Stór regnbogalitaður turn með mismunandi hornum.
Turn sem æfir liti, stærðir og rúmfræði.
Efsti kubburinn er þríhyrningur, næsti ferhyrningur, svo fimmhyrningur, síðan sexhyrningur og svona kolla af kolli og endar á neðsta plattanum sem er hringlaga.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 2950 g |
---|---|
Dimensions | 24 × 24 × 36 cm |
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.