HYF05 – Regular bindi

(1 umsögn viðskiptavinar)

Verð:

2.290 kr.

Margnota bindi í miðlungs stærð úr lífrænni bómull

Magnafsláttur miðast við heildarfjölda keyptra binda í öllum stærðum

Keypt magn Magnafsláttur
4 - 6 5%
7 - 9 10%
10 + 15%
Bæta á óskalista

Deila þessari vöru með vinum

Vörulýsing

Margnota bindi úr lífrænni bómull.

Regular bindið er miðlungs þykkt bindi í miðlungs stærð, 23 cm að lengd.

Þessi stærð hentar fyrir miðlungs flæði.

Viðmiðunarstærð frá framleiðanda, fatastærð 36-40 (þessi fatastærð er þó ekki algild).

Hvernig er regular bindi uppbyggt:

  • lífrænt bómullarvelúr næst húðinni
  • kjarni úr 2 lögum af rakadrægu lífrænu bómullarflísefni
  • vatnshelt PUL efni (falið)
  • lífrænt bómulljersey á bakhlið
  • vængir á hliðum sem smellast utan um klofstykkið á nærbuxunum

 

Taubindi henta ekki bara fyrir blæðingar heldur henta þau einnig mjög vel fyrir þvagleka hjá bæði konum og körlum.

Má þvo á allt að 60°C

Honour Your Flow bindin eru framleidd í Bretlandi.

ATH! Að nota fjölnota bindi úr lífrænni bómull gæti breytt þínu lífi.

Aðrar upplýsingar

Vörumerki

Flokkur

Meðvituð vörukaup

Stærðartöflur

Bindin frá Honour Your Flow koma í mörgum mismunandi stærðum og þykktum.

Töflurnar hér fyrir neðan hjálpa til við að velja rétt bindi fyrir þínar þarfir.

Honour Your Flow binda stærðir

Stærðartafla – yfirlitstafla yfir stærðir bindanna

Rakadrægni – tafla yfir mismunandi rakadrægni bindanna

Miðað við fatastærðir – bindi miðað við fatastærð (til viðmiðunar)

Þvagleki – tafla miðað við mismunandi þvagleka

 

1 umsögn fyrir HYF05 – Regular bindi

  1. Kristín Una (verified owner)

    Mjög góð.

Bæta við umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú gætir einnig haft áhuga á…

Verslun

Karfa

0 0

Minn aðgangur