HYF07 – Maxi Petite bindi

Verð:

2.390 kr.

Þykkt en samt fyrirferðalítið margnota bindi úr lífrænni bómull

Magnafsláttur miðast við heildarfjölda keyptra binda í öllum stærðum

Keypt magn Magnafsláttur
4 - 6 5%
7 - 9 10%
10 + 15%
Bæta á óskalista

Deila þessari vöru með vinum

Vörulýsing

Margnota bindi úr lífrænni bómull.

Maxi petite bindið er stutt og þykkt, 23 cm að lengd.

Þessi stærð hentar fyrir mikið flæði og þar sem bindið er stutt þá hentar það t.d. vel fyrir unglinga og smágerðari einstaklinga.

Viðmiðunarstærð frá framleiðanda, fatastærð 34-38 (þessi fatastærð er þó ekki algild).

Hvernig er maxi petite bindið uppbyggt:

  • lífrænt bómullarvelúr næst húðinni
  • kjarni úr 4 lögum af rakadrægu lífrænu bómullarflísefni
  • vatnshelt PUL efni (falið)
  • lífrænt bómulljersey á bakhlið
  • vængir á hliðum sem smellast utan um klofstykkið á nærbuxunum

 

Taubindi henta ekki bara fyrir blæðingar heldur henta þau einnig mjög vel fyrir þvagleka hjá bæði konum og körlum.

Má þvo á allt að 60°C

Honour Your Flow bindin eru framleidd í Bretlandi.

ATH! Að nota fjölnota bindi úr lífrænni bómull gæti breytt þínu lífi.

Aðrar upplýsingar

Vörumerki

Flokkur

Meðvituð vörukaup

Stærðartöflur

Bindin frá Honour Your Flow koma í mörgum mismunandi stærðum og þykktum.

Töflurnar hér fyrir neðan hjálpa til við að velja rétt bindi fyrir þínar þarfir.

Honour Your Flow binda stærðir

Stærðartafla – yfirlitstafla yfir stærðir bindanna

Rakadrægni – tafla yfir mismunandi rakadrægni bindanna

Miðað við fatastærðir – bindi miðað við fatastærð (til viðmiðunar)

Þvagleki – tafla miðað við mismunandi þvagleka

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir um þessa vöru.

Vertu fyrstur til að skrifa umsögn um “HYF07 – Maxi Petite bindi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú gætir einnig haft áhuga á…

Verslun

Karfa

0 0

Minn aðgangur