Vörulýsing
Hringlaga kubba turn í regnbogalitum.
Með þessum keilulaga turni geta börn flokkað, staflað og byggt.
Stöflunin örvar samhæfingu augna og handa og æfir einnig fínhreyfinguna.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: hæð 21cm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.