Vörulýsing
Bátaturn
Þessi turn lítur út eins og bátur á vatni. Hægt að raða upp í turn eða eitthvað allt annað form sem barninu dettur í hug, hvort sem raðað er eftir litum, stærðum eða einhverju öðru.
Æfir fínhreyfinguna, samhæfingu og sköpun.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: hæð 27cm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.