Vörulýsing
Búið til úr þjöppuðum pappír, notað til að blanda, skyggja, nudda eða breyta teikningum með teiknikolum, teikniblýöntum, pastel og fleiri teikniáhöldum.
Notaðu langhliðina fyrir stærri svæði eða oddinn fyrir smáatriði.
Með sandpappír má móta og skerpa oddinn.
2 stk saman í pakka.
Lengd 130mm, þvermál 8,5mm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.