Vörulýsing
Vatnslitamálning frá Stockmar.
Colour Circle Paint eru grunnlitir sem henta vel fyrir leikskólabörn og yngstu grunnskólabörnin.
Litir
- Circle Red (51)
- Circle Yellow (55)
- Circle Blue (59)
Þessi málning hentar sérstaklega vel fyrir blautt á blautt málun.
Málningin er nokkurskonar þykkni sem blandað er út í vatn.
Áður er málningin er notuð er gott að hræra aðeins í henni.
Best er að byrja á að setja vatn í glerkrukku, síðan nokkra dropa af málningunni út í og hræra í þar til málningin hefur blandast vatninu.
Stockmar Watercolour – Colour Circle Paints.
The Colour Circle paints are based on Goethe’s “”Theory of Colours””. The three primary colours, red, blue and yellow have a high spectral purity and transparency. Using these colours, a complete colour circle can be created. The colour circle paints are particularly suited for use in kindergartens and the first years of school.
Stockmar Watercolour Paints.
Stockmar Watercolour Paints make their mark with their excellent scumbling properties, natural transparency and lightfastness.
Harmonious intermediate gradations and boundary-less colour blending are also possible when using the wet-on-wet technique.
Stockmar Watercolour Paints have been tried and tested in art education, at school and kindergarten. These non-toxic paints are long-lasting and remain completely water soluble when dry.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.