Vörulýsing
Röðunarspjald úr tré með hólfum í regnbogalit.
Hér er hægt að para saman með annað hvort regnboga vinunum eða trékúlunum í regnbogalit þar sem hver litur á sinn stað.
Skemmtileg viðbót sem æfir litina, fínhreyfingu og samhæfingu.
Efni: ölur, eiturefnalaus vatnsmálning og jurtaolía.
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.