Vörulýsing
Leiksilki með fallegri safari mynd.
Tilvalið til að læra um framandi dýr eins og gíraffa, sebrahesta, fíla og fl.
Létt og flögrandi ferningslaga silki.
Stærð 53 x 53 cm.
100% hreint silki litað með eiturefnalausum litum.
3.290 kr.
Leiksilki með fallegri safari mynd
Stærð 53 x 53 cm
Til á lager
Leiksilki með fallegri safari mynd.
Tilvalið til að læra um framandi dýr eins og gíraffa, sebrahesta, fíla og fl.
Létt og flögrandi ferningslaga silki.
Stærð 53 x 53 cm.
100% hreint silki litað með eiturefnalausum litum.
Vörumerki | |
---|---|
Aldursflokkur | |
Mælt með fyrir | |
Litaþema | |
Flokkur |
Silkið má þvo í höndunum með mildri sápu eða silkisápu (t.d. Sonett ull- og silki þvottlegi eða Sonett ull- og silki sensitive þvottalegi) og hengja á snúru til þerris.
Góð hugmynd er að leifa barningu að þvo silkin sín sjálf í vaski eða bala eða jafnvel að taka silkið með sér í bað.
Silkið verður öðruvísi viðkomu þegar það er blautt og upplifir barnið þá silkið allt öðruvísi en þegar leikið er með þurrt silki.
Til að fá silkið aftur glansandi er best að strauja silki á miðlungs hita.
Bambus.is
Bambusbúðin ehf.
kt. 4301200340
VSK. nr. 136616
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.