Vörulýsing
Árstíðasilki er leiksilki sem sýnir árstíðirnar á myndrænan hátt.
Árstíðasilkið hvetur börn til að þekkja árstíðirnar og vera meðvituð um náttúrulegan hrynjanda jarðarinnar í árstíðunum.
Fjölskyldur, skólar og leikskólar nota árstíðasilki í afmælum, á árstíðarboðið og á ýmsum hátíðum allt árið um kring.
Létt og flögrandi ferningslaga silki.
Stærð 53 x 53 cm.
100% hreint silki litað með eiturefnalausum litum.
Umhirða
Silkið má þvo í höndunum með mildri sápu eða silkisápu (t.d. Sonett ull- og silki þvottlegi eða Sonett ull- og silki sensitive þvottalegi) og hengja á snúru til þerris.
Góð hugmynd er að leifa barningu að þvo silkin sín sjálf í vaski eða bala eða jafnvel að taka silkið með sér í bað.
Silkið verður öðruvísi viðkomu þegar það er blautt og upplifir barnið þá silkið allt öðruvísi en þegar leikið er með þurrt silki.
Til að fá silkið aftur glansandi er best að strauja silki á miðlungs hita.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.