Leiksilki lítið
Leiksilki lítið
1.900 kr. – 2.190 kr.
Silkislæður fyrir hugmyndaríkan leik barns.
Vörulýsing
Silkislæður fyrir hugmyndaríkan leik barns. Silki getur verið notað til að búa til ýmsa búninga, byggja virki, gera himinn, landslag eða vatn fyrir báta og dýr og margt fleira.
Létt, flögrandi ferningslaga silki. Litað með eiturefnalausum litum. Eykur ímyndunaraflið í skapandi leik.
Leikfang sem barnið vex ekki upp úr.
Þrjár stærðir í boði
- lítið, u.þ.b. 53 x 53 cm.
- stórt, u.þ.b. 89 x 89 cm.
- risa, u.þ.b. 2,7 m x 91 cm.
Silki er eitt vinsælasta waldorf leikfangið, notað í skólum, leikskólum og á heimilum út um allan heim.
Silkið á að þvo í höndunum og hengt til þerris. Oft vilja börnin þvo silkin sín sjálf í vaskinum og upplifa þau þá annarskonar áferð á blautu silkinu.
Aðrar upplýsingar
Silkilitur | Blossom, Desert, Emerald, Gold, Purple, Rainbow, Red, Rose, Royal Blue, Sea, Starry Night, White, Yellow |
---|
Agnes (verified owner) –
Fallega grænt og silkimjúkt!