Flugdrekapappír – 16 x 16 cm

Verð:

1.100 kr.

Flugdrekapappír eða kite paper er hálfgegnsær litaður vaxpappír

Bæta á óskalista

Deila þessari vöru með vinum

Vörulýsing

Flugdrekapappír eða kite paper  í stærð 16 x 16 cm.

Litaður vaxpappír sem er þunnur (40 g/m²) en samt sterkur. Hálfgegnsær með djúpum litatónum.
Upphaflega var þessi pappír notaður í flugdrekagerð í Hollandi, en hann hentar einnig mjög vel fyrir margt annað eins og t.d. gluggastjörnur og önnur skapandi verkefni.

Blandaðir litir með 100 örkum í pakka.

Tvær mismunandi litasamsetningar í boði.

Sett með 5 mismunandi litum (samtals 100 arkir):

  • blue (01) – dökkblár
  • dark green (03) – dökkgrænn
  • yellow (05)  – gulur
  • red (10) – rauður
  • white (12) – hvítur

 

Sett með 11 mismunandi litum (samtals 100 arkir):

  • blue (01) – dökkblár
  • brown (02) – dökkbrúnn
  • dark green (03) – dökkgrænn
  • dark purple (04) – dökkfjólublár
  • yellow (05) – gulur
  • golden yellow (06) – dökkgulur
  • light green (07) – ljósgrænn
  • orange (08) – appelsínugulur
  • purple (09) – bleikur
  • red (10) – rauður
  • white (12) – hvítur

Aðrar upplýsingar

Vörumerki

Flokkur

, , ,

Einföld gluggastjarna

Leiðbeiningar fyrir einfalda gluggastjörnu

Til að gera þessa stjörnu þarf: flugdrekapappír (8 rétthyrnda búta) og límstifti eða pappírslím

  1. mynd – brjótið hvert blað horn í horn og opnið aftur, nú hefur lína myndast í miðjunni
  2. mynd – brjótið hliðarnar að miðju línunni og límið niður með örlitlu lími
  3. mynd – raðið bútunum í þá röð sem óskað er eftir og límið saman þannig að neðri oddarnir mætist allir í miðjunni
  4. mynd – stjarnan er tilbúin

 

Einföld gluggastjarna úr pappír

Umsagnir

Það eru engar umsagnir um þessa vöru.

Vertu fyrstur til að skrifa umsögn um “Flugdrekapappír – 16 x 16 cm”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú gætir einnig haft áhuga á…

Verslun

Karfa

0 0

Minn aðgangur