Vörulýsing
Fiskahringla
Hringlan er fyllt með fíngerðum steinum sem gefa frá sér notalegt og blíðlegt hljóð þegar hringlan er hrist.
Viðurinn í fiskahringlunni er ölur eða elri og sérstök uppbygging viðarins gerir það að verkum að hver hringla verður einstök.
Efni: ölur, eiturefnalaus jurtaolía (sem miðast við lítil börn sem kanna heiminn með munninum), smásteinar*.
Stærð: lengd 11cm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
* smásteinar – little semi precious stones (supplier guarantees fair production of the stones by regularly visiting the producers personally)
Abel (verified owner) –
Fínasta hringla, 4 mánaða pollinn okkar elskar hana, sérstaklega til að naga hehe.