Vörulýsing
Regnbogalitaðar tréplötur í sömu lengdum og borgarnir í stóru regnbogunum.
Þessar byggingarplötur eru fullkomin viðbót við stóru regnbogana frá Grimm’s og hálfhringjaplöturnar.
Einnig passa þær vel með öðrum kubbum og leikföngum frá Grimm’s.
Hægt er að búa til svo marga frábæra jafnvægis- og færnileiki en einnig ýmiskonar byggingar fyrir opinn leik.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: breid 7cm, þykkt 0,8cm, 11 hlutir í lengdum 10-37cm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.