Vörulýsing
Fyrsta silki barnsins er naghringur úr tré með áföstu silki.
Hugmyndin á bakvið þennan naghring eru andstæðurnar á milli mjúka silkisins og harða trésins
Barnið nær auðveldu taki á hringnum og upplifir andstæðurnar á milli þess mjúka og þess harða.
Fjórir litir í boði
- regnbogalitað silki
- blátónað silki
- bleiktónað silki
- brúntónað silki
Þegar þörf er á er best að þvo í höndunum og hengja upp til þerris.












EB (verified owner) –
Falleg og umhverfisvæn gjöf fyrir lítil kríli
Kolbrún Irma Hreiðarsdóttir –
Ég festi naghringinn á leikgrindina hjá 3ja mánaða dóttur okkar og silkið fær að hanga og þegar hún nær taki á silkinu fer það iðulega uppí munn. Okkur þykir það í lagi því við treystum mjúka silkinu.
Við heillumst að leikföngum sem vaxa með barninu og þessi naghringur með silki mun án efa vera uppi við næstu árin.