Aðrar upplýsingar
Vörumerki | |
---|---|
Flokkur |
3.590 kr.
Trélitasett með 12 litum. Þríhyrnd lögun trélitanna er sérstaklega hentug fyrir yngri börn til að auðvelda þeim að læra rétt grip. Trélitirnir eru ólakkaðir að utan sem gefur hlýrri viðkomu.
Litir: ljósgulur, dökkgulur, appelsínugulur, rauður, dökkrauður, bleikur, fjólublár, blár, dökkblár, ljósgrænn, dökkgrænn, brúnn.
Stærð: lengd 175mm, þvermál 10mm, þykkt á litablýi 6,25mm.
Til á lager
Vörumerki | |
---|---|
Flokkur |
Bambus.is
Bambusbúðin ehf.
kt. 4301200340
VSK. nr. 136616