Wobbel bretti, Starter með svörtu filt
Wobbel bretti, Starter með svörtu filt
19.990 kr.
Uppselt
Vörulýsing
Wobbel Starter, glærlakkað með svörtu filtefni
Um Starter brettið:
- það er minna, en þolir samt 100 kg
- það er léttara og því auðveldara fyrir yngri notendur að lyfta, snúa og halda á brettinu
- brettið er u.þ.b. 2 kg að þyngd og 70 x 27,5 cm að stærð
- það er með léttri sveigju fyrir fullkomið jafnvægi
- brettið er mjórra í miðjunni til að auðvelda snúninga
- með filtefni sem er einstaklega sterkt og auðvelt að þrífa, gert aðallega úr endurunnum flöskum
- það er gert með nýrri tækni sem gerir Starter brettið sveigjanlegar
- börn geta notað Starter brettið lengi þar sem brettið gerir þeim einnig kleift að æfa t.d. ýmsar hjólabrettahreyfingar á því
- Starter brettið er hið fullkoma ferða Wobbel bretti, tilvalið að taka með t.d. í fríið og í heimsóknir
Age: we’re not assigning an age. We’re inviting. And seeing advantages for very young children, and children with ‘young’ motor skills.
This Wobbel®️ has been extensively tested like all the others, and is safe from 0 to 100 years.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.