Vörulýsing
Vatnslitamálning frá Stockmar. Sett með blönduðum litum.
Tvö mismunandi sett eru í boði og hvort sett inniheldur sex mismunandi litir í 20ml flöskum.
Grunnsettið inniheldur
- carmine red (01)
- vermilion (02)
- golden yellow (04)
- lemon yellow (05)
- ultramarine (10)
- prussian blue (18)
Viðbótarsettið inniheldur
- blue green (08)
- red violet (12)
- rust (13)
- black (15)
- white (16)
- indigo (31)
Þessi málning hentar sérstaklega vel fyrir blautt á blautt málun.
Málningin er nokkurskonar þykkni sem blandað er út í vatn.
Áður er málningin er notuð er gott að hræra aðeins í henni.
Best er að byrja á að setja vatn í glerkrukku, síðan nokkra dropa af málningunni út í og hræra í þar til málningin hefur blandast vatninu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.