Vörulýsing
Alhreinsilögur sem hentar fyrir gólf, flísar, glugga, baðherbergi, eldhús, hreinlætistæki og fleira
Ferskur náttúrulegur ilmur af appelsínum og lífrænu sítrónugrasi.
Alhreinsirinn fer vel með viðkvæma húð og er vegan.
100% niðurbrjótanlegur.
Magn: 1 líter
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.