Vörulýsing
Regnbogasettið inniheldur smellur í 10 mismunandi regnbogalitum og 10 smellur í hverjum lit.
Einfaldar og þægilegar plastsmellur sem henta fyrir nánast allt.
Ein smella inniheldur 2 hatta, 1 inn-smwllu og 1 út-smellu

Pakkinn inniheldur samtals:
- 200 hatta
 - 100 inn-smellur
 - 100 út-smellur
 
Til þess að festa smellurnar er nauðsynlegt að nota sérstaka smellutöng.
				

Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.