Skapandi ferningslaga púsl, stórt
Skapandi ferningslaga púsl, stórt
7.850 kr.
Til á lager
Vörulýsing
Skapandi púsl sem hægt er að raða á ótal vegu, hvort sem er í tvívídd eða þrívídd.
Leikur og sköpun sem veitir ómetanlega æfingu í fínhreyfingum og færni í rýmishugsun.
Einnig er fáanleg bók með 39 mismunandi fyrirmyndum fyrir ferningslaga púslið.
Fyrir byrjendur er fínt að byrja á tvívíddar myndum, en þeir sem eru lengra komnir geta tekist á við þrívíddar áskoranir.
Púslið kemur í viðarramma og inniheldur 12 kubba.
Efni: lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning og jurtaolía.
Stærð: breidd 26 cm, þykkt kubba 4 cm.
Mælt með fyrir aldur: | 3 ára + |
Aldursflokkur (öryggi leikfangs): | 3 ára |
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.