Vörulýsing
Klassíst silkihúfa úr hrein silki.
- 100% náttúrulegt silki
- litir: hvítur, grænn, bleikur, blár
Fjórar stærðir:
- 0-3 mánaða
- 3-6 mánaða
- 6-12 mánaða
- 12 mánaða plús
6.690 kr.
Ungbarnahúfa úr 100% silki, frá Ruskovilla
Klassíst silkihúfa úr hrein silki.
Fjórar stærðir:
Vörumerki | |
---|---|
Stærðir | Barnastærð, 0 – 3 mánaða, 3 – 6 mánaða, 6 – 12 mánaða, 12 mánaða + |
Litur á fatnaði | |
Flokkur |
Silkihúfan verndar opin höfuðmót ungbarnsins og veitir barninu vernd fyrir stöðugu hljóðáreiti umhverfisins sem getur angrað viðkvæma heyrn þess. Mjúkt yfirborð silkihúfunnar nuddar höfuð barnsins og getur gefið barninu öryggiskennd og róað það. Höfuð barnsins er stórt hlutfallslega í samanburði við líkama þess, sem þýðir að hitatapið sem verður um höfuðið er mikið. Með höfuðið klætt í silkihúfu, heldur barnið jöfnu hitastigi. Barnið getur verið með silkihúfuna allan sólarhringinn þar sem eiginleikar silkis eru þeir að í kulda vermir það en í hita virkar það kælandi.
Mikilvægt er að velja alltaf rétta stærð en ef húfan er of stór er hægt að hnýta hnút efst á kollinum með stuttum spotta.
Silki inniheldur nærandi seicin sem dregur úr ertingu í húð. Silki er svipað og mannshúð og er þess vegna af mörgum sagt vera „eins og önnur húð“. Silki er mjög hlýtt efni, næstum sambærilegt við ull og fimm sinnum hlýrra en bómull. Silkiþræðir varðveita nægt loft til þess að virka sem hitaeinangrun. Þökk sé fínna og léttra þráða silkisins virkar það kaldara en ull og er þess vegna einnig frábært í heitu veðri.
Silkið í húfunni hefur ekki verið meðhöndlað með kemískum efnum og er vottað Öko-tex stöðull 100. Örugg textílvara.
Það er ekki nauðsynlegt að þvo silkihúfuna fyrir fyrstu notkun.
Silki nýtur góðs af reglulegri viðrun og þá þarf ekki að þvo húfuna eins oft.
ATH. Ef húfan er ný virkar hún oft of lítil. Bleyta skal þá húfuna vel í 35-40 gráðu heitu vatni og teygja varlega þar til réttri stærð og formi er náð.
Bambus.is
Bambusbúðin ehf.
kt. 4301200340
VSK. nr. 136616
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.