Ruskovilla samfella úr lífrænni ull
Ruskovilla samfella úr lífrænni ull
5.990 kr.
Síðerma samfella úr 100% lífrænni merino ull.
Vörulýsing
Síðerma samfella úr 100% merino ull.
Ullin er lífræn og hrein merino ull.
stærðir 60 og 70 eru með „overlap“ hálsmál.
Stærðir 80 og 90 eru með hringlaga hálsmáli.
Ef samfellan er orðin of stutt en er samt nægilega víð þá er hægt að legnja notagildið með samfelluframlengingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.