Ruskovilla ungbarnavettlingar úr ýfðri ull
Ruskovilla ungbarnavettlingar úr ýfðri ull
4.490 kr.
Ungbarnavettlingar frá finnska fyritækinu Ruskovilla úr ýfðri lífrænni merino ull.
Vörulýsing
Ungbarnavettlingar frá finnska fyritækinu Ruskovilla úr ýfðri lífrænni merino ull.
Eiginleikar
- 100% ull
- lífrænt merino ull
- ýfð ull er einstaklega mjúk og hlý
- með mjúku ullarstroffi svo að þeir haldist betur á litlum höndum
- 3 fallegir litir
- hentar börnum frá 0-1 árs
- án þumals
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.