Vörulýsing
Encaustic Art megapakki
Starter Set inniheldur:
- málninga-járn (Painting Iron), 0 – 150°C
- 16 vaxkubba í mismunandi litum
- 30 hvítar arkir í stærð A6 (14,8 x 10,5 cm)
- 10 hvítar arkir í stærð A5 (21 x 14,8 cm)
- málmskrapara
- leiðbeiningar
Stylus Pro inniheldur:
- stylus pro vaxmálunarpenna
- einfaldan stand
- hefðbundinn teikniodd
- burstahaus með fléttuðum vírum
- faltan haust (28 x 10 mm)
Einnig er hægt að bæta við pakkann pappír sem eru sérstaklega hannaður fyrir vaxmálun og wax sealer sem er hlífðarhúð fyrir vaxmálaðar myndir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.