Vörulýsing
Stök póstkort með ungbarnamyndum eftir Marjan van Zeyl.
Eftirfarandi kort eru í stærð 10,7 x 15 cm, þau eru án umslaga en við erum með umslög hér fyrir neðan
- Storkurinn
- Ungbarn í körfu
- Móðir og barn
- Nils Holgersson
Eftirfarandi kort eru í stærð 12 x 17 cm, þau eru tvöföld og með umslagi
- Ungbarn á regnboga
- Ungbarn í skel
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.