Vörulýsing
Kertastjaki úr íslensku birki.
Hver kertastjaki er einstakur.
Trábörkurinn er mismunandi og gefur þannig hverjum stjaka sitt einstaka útlit.
Kertastjakann má einnig nota fyrir myndahaldarann og skraut frá Grimm’s.
Kertastjakarnir eru seldir í stykkjatalai og fylgir kertastæði og óskakerti úr bývxi með.
Heildar hæð stjakans með óskakerti er u.þ.b. 13 cm.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.