Vörulýsing
Mjúkar bómullarbuxur sem vaxa með barninu.
Breitt uppbrjótnalegt stroff bæði í mitti og neðan á skálmum gera það að verkum að buxurnar stækka með barninu.
Stærðir í boði:
- nýbura – 3 mánaða
- 3 mánaða – 12 mánaða
Efni: 95% bómull og 5% polýester.
Slefsmekkir eru fáanlegir í stíl við buxurnar.
Káti fíllinn er íslenskt vörumerki og eru buxurnar og smekkirnir saumaðir hér á Íslandi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.