Vörulýsing
Tréhringir litaðir í fallegum pastel litum, 24 hringir í 2 stærðum.
Hringina er hægt að nota eina og sér eða para saman með pastel vinunum, trékúlum eða tréboltum. Þannig er hægt að stafla upp í turn og æfa í leiðinni fínhreyfinguna.
Efni: hlynur, eiturefnalaus vatnsmálning
Stærð: 12 hringir með innanvert þvermál 20 mm og 12 hringir með innanvert þvermál 30 mm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.