Vörulýsing
Fléttustjarna til að flétta bönd eins og t.d. vinabönd.
Notkun fléttustjörnunnar kemur frá Japan og er hún um 1000 ára gömul.
Þar kallast fléttunin Kumihimo. Kumi þýðir fléttur og Himo þýðir strengur.
Stjarnan hefur 8 raufar þannig að hægt er að flétta band með allt að 7 þráðum.
Fléttustjarnan er úr 5mm þykku filtefni og er 10,5cm í þvermál.
Stjörnurnar eru seldar stakar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.