Vörulýsing
Wax Sealer er hlífðarhúð í fljótandi formi sem sett er yfir tilbúnar vaxmálaðar myndir.
Hentar sérstaklega vel fyrir kort og myndir sem margir munu meðhöndla, til að vernda vaxyfirborð listaverksins fyrir t.d. rispum.
Þurrktíminn: 20mín – 2klst (fer eftir því hve þykk lag er notað)
Magn: 150ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.