Vörulýsing
Encaustic Art Painting Iron er rafmagns áhald sem er sérstaklega hannað til að vinna með bráðið vax og er aðal áhaldið í því að bræða og forma vaxið í Encaustic Art listsköðun.
Málningajárnið er notað með því að bræða vax á heitri járnplötunni og mála með á sérstakan pappír fyrir vaxmálun. Járnið er notað á marga mismunandi vegu með því að halda á því, en einnig er hægt að láta járnið vera í liggjandi stöðu og virkar þá sem lítil hitaplata.
Járnið er með stillanlegri hitastýringu frá 0 – 150°C en er oftast notað á lágum hita þar sem bræðslumark vaxkubbanna er um 65°C.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.