Vörulýsing
Encaustic Art original vaxkubbar sem eru sérstaklega hannaðir fyrir vaxmálun og eru þeir fullkomnir fyrir Painting Iron og Stylus Pro pennann eða til að bæta við litaúrvalið í byrjunarsettinu.
Settið sem kallast “Enhancing Selection” er með 16 mismunandi vaxkubbum (ath. þetta sett inniheldur ekkert af þeim litum sem eru í byrjunarsettinu)
- Golden Yellow (04)
- Blue (09)
- Yellow Brown (14)
- Umbra (22)
- Pastel Orange (30)
- Pastel Lilac (32)
- Pastel Mint (33)
- Pastel Coral (34)
- Cream (35)
- Neon Pink (37)
- Neon Yellow (39)
- Neon Green (40)
- Neon Blue (41)
- Bright Red (43)
- Sap Green (45)
- Indigo (47)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.