Vörulýsing
Trékubbar formaðir í ýmiskonar álfahúsa.
Þessar frábæru byggingareiningar opna nýja möguleika í að byggja, skapa og leika.
Óhefðbundin form í sambland við hefðbundið skapar nýja og spennandi reynsluheima.
Öll álfahúsin eru tilvalin fyrir börn sem eru að byrja að byggja, skapa og raða, en þau henta einnig sem skraut á árstíðaborð eða aðrar uppstillingar.
Efni: handmálaður lime viður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: hæð 10 – 19 cm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.