Skilmálar

Almennt

Skilmálar þessir gilda í viðskiptum við Bambus.is sem er í eigu Bambusbúðarinnar ehf.
Skilmálinn sem er staðfestur þegar kaup eru gerð, er grunnur að viðskiptunum.
Skilmálarnir geta breyst án fyrirvara.

 

Greiðslumáti

Hér í netversluninni eru eftirfarandi greiðslumöguleikgar í boði:

 

Afhending

Fá pöntun senda

 

Sendingarkostnaður reiknast sjálfkrafa þegar gengið er frá pöntun.

Bambus.is gefur sé allt að 3 virka daga til að afgreiða pantanir og koma þeim til flutningsaðila.
Dropp og Íslansdpóstur gefur sér þar að auki ákveðinn tíma til að koma pöntunum á leiðarenda og er sá tími aðeins breytilegur eftir landshlutum og álagstímum. Bréfsendingar geta verið viku á leiðinni frá því að Íslandspóstur tekur við þeim.

* Gildir ekki fyrir Kjalarnes

** Áveðnar vörur sem eru fyrirfrerðalitlar og léttar er hægt að fá sendar í bréfpósti. Athyggli er þó vakin á því að bréfsendingar eru ekki rekjalegar og eru án allrar ábyrgðar frá Íslandspósti.

Ath! Ef vara er ekki sótt innan 4 mánaða frá pöntunardegi og kaupandi hefur ekki haft samband þrátt fyrir áminningu í tölvupósti frá Bambus.is um að pöntun sé tilbúin, þá áskilur Bambus.is sér rétt til að setja vöruna aftur í sölu án frekari fyrirvara.

 

Skilafrestur

 

Ef þú vilt skila eða skipta vöru sem þú pantaðir hér á síðunni eða keyptir í verslun Bambus.is er best að byrja á að hafa samband hér í gegnum síðuna eða senda okkur tölvupóst.

Ef þú sérð fram á að ná ekki að koma vörunni til okkar innan gildistíma skilafrestsins skaltu hafa samband og við skoðum hvert tilfelli fyrir sig.

 

Gölluð vara

Ef þú telur að vara frá okkur sé gölluð skal hafa samband hér í gegnum síðuna eða seda okkur tölvupóst.

Bambus.is áskilur sér rétt til að meta hvert tilfelli fyrir sig.
Teljist vara vera gölluð ber að bjóða viðgerð, nýja vöru, inneignarnótu eða endurgreiðslu ef sambærileg vara er ekki til á lager.

Sendar pantanir með Dropp eða Íslandspósti: Bambus.is ber ekki ábyrgð á pöntun gagnvart tjóni eða glötun í flutningi eftir að hún hefur verið afhend flutningsaðila og gilda þá afhendingar- og ábyrgðarskilmálar flutningsaðila.

 

Verslun

Verslun Bambus.is er staðsett á Funahöfða 17A, 110 Reykjavík.
Opið er í versluninni eftir samkomulagi.

Netverslunin er að sjálfsögðu alltaf opin.

Öll verð eru gefin upp með virðisaukaskatti.
Allar upplýsinar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur, á við um texta, verð og myndir.
Öll verð getra breyst án fyrirvara.

Bambus.is
Bambusbúðin ehf.
kt. 430120-0340
VSK nr. 136616