Vörulýsing
Snúa, kasta, grípa, fljúga.
Bolti þakinn silki sem auðvelt er að kasta með því að halda í silkihalann og hann meiðir ekki þó svo að maður fái hann í sig.
Tvær gerðir í boði:
- regnbogahali – rauður silki bolti með regnbogalituðum hala
stjörnuhali – gul silki stjarna með bláum stjörnuhala
Stærð:
- Þvermál bolta – u.þ.b. 7 cm
- Þvermál stjörnu – u.þ.b. 12 cm
- Lengd silki hala – u.þ.b. 85 cm
- Opinn leikur (open-ended) með himnahala gerir börnum kleift að gefa ímyndunaraflinu lausan taum og styður við sjálfstæði þeirra
- Að næra skilningarvitin með himnahala bætir hreyfingu inn í leik barnsins, æfir samhæfingu þess, skynjun og grófhreyfingar.
- Vaxandi með barninu gerir himnahalann frábrugðin öðrum leikföngum, fyrir ótakmarkaða leikmöguleika og áralangt leikgildi.
Himnahalinn er einnig fáanlegur í minni stærð.


























Kolbrún Irma Hreiðarsdóttir –
Jólagjöf sem sló í gegn og strax farið að leika með.
Barnið okkur, rúmlega fimm ára, hefur gaman af því að kasta himnahalanum sem flýgur fallega.
Við höfum tekið eftir því að halinn gefur krökkunum tækifæri á að grípa boltann, svona á meðan hæfnin að grípa er ekki fullmótuð. Sem er frábært því það gerir kasta á milli leik skemmtilegan og gefur yngri krökkum möguleika á að grípa líka.
Í fjölskylduboði var okkur skipt í tvö lið og himnahalanum kastað á milli, aldursbilið var fimm til 91 árs.
Við mælum sannarlega með silki himnahalanum. Að okkar mati gjöf sem vex með barninu.