Afsláttardögum lýkur miðvikudaginn 14.ágúst

Breytt fyrirkomulag í Bambusbúðinni á Funahöfða 17A

Bóka heimsókn

Í stað þess að hafa ákveðinn opnunartíma þá er nú hægt að bóka heimsóknartíma í búðina alla virka daga í gegnum bókunarform. Með þessu býðst meiri sveigjanleiki fyrir viðskiptavini.

Sækja pantanir

Þegar pantað er í gegnun netið þá er kominn nýr valmöguleiki efst þar sem valið er á milli þess að fá pöntun senda eða að sækja á Funahöfðann. Þegar valið er að sækja opnast dagatal þar sem valinn er sá tími sem hentar best til að sækja pöntunina.

Sýnishorn af vörum

Vörumerkin okkar