Vörulýsing
Smellutöng fyrir plastsmellur, auðveld í notkun.
Nú er ekkert mál að festa smellur á mismunandi efni á mjög einfaldan og fljótlegan hátt.
Pakkinn innheldur:
- smellutöng
- leiðbeiningar á íslensku
- skrúfjárn
- síl (getur hentað vel þegar smella er sett á þykkt efni eða þegar efnislögin eru mörg)
- auka efri haus sem er breiðari
- auka neðri haus í sömu stærð
- prufusmellur
Smelluhlutar:
Sigurveig (verified owner) –
Flott smellutöng.