Vörulýsing
Sterkbyggður Stockmar yddari úr málmi, fyrir blýanta, tréliti og vatnslitatréliti.
Hentar fyrir þríhyrnda, sexhyrnda og hringlaga blýanta, bæði mjóa og breiða.
Auðvelt er að skipta um hnífana í yddaranum.
Léttur og fyrirferðalítill yddari.
Framleiðsluland: Þýskalandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.