Vörulýsing
Handgerðar dúkkur í formi stjörnu, úr lífrænni bómull og fyllt með íslenskri ull.
Stjörnudúkkan passar sérstaklega vel í litlar hendur.
- íslenskt handverk
- úr lífrænni bómull
- fyllt með íslenskri ull
- stærð u.þ.b. 13 cm
3.800 kr.
Handgerðar stjörnudúkkur frá Brúðusmiðjunni, úr lífrænni bómull og íslenskri ull
Handgerðar dúkkur í formi stjörnu, úr lífrænni bómull og fyllt með íslenskri ull.
Stjörnudúkkan passar sérstaklega vel í litlar hendur.
Vörumerki | |
---|---|
Mælt með fyrir | |
Litaþema | |
Flokkur | |
Meðvituð vörukaup |
Bambus.is
Bambusbúðin ehf.
kt. 4301200340
VSK. nr. 136616
EB (verified owner) –
Fullkomin stærð fyrir litlar hendur. 7 mánaða krúttið mitt elskar hana.