Vörulýsing
Sett af boxum í regnbog litum.
Boxunum er hægt að raða upp í turn eða ofan í hvert annað. Nota í byggingar með öðrum trékubbum, nota sem dúkkuhús, sortera liti, safna fjársjóðum og margt fleira.
Efni: krossviður, eiturefnalaus vatnsmálning.
Stærð: breidd 15 cm
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.