Vörulýsing
60 trékubbar í mismunandi stærðum og litum og með mismunandi lögun.
Kubbar eru eitt af helstu leikföngum fyrir börn. Kubbana má nota í hinar ýmsu byggingar, sem vegi fyrir bíla, girðingu fyrir dýr, húsgögn fyrir dúkkur og margt fleira, möguleikarnir eru óendanlegir. Með uppröðun æfir barnið fínhreyfingu, samhæfingu og jafnvægi. Kubbarnir örva einnig ímyndunarafl og sköpunargleði barnsins.
Kubbarnir eru litaðir með eiturefnalausum, vatnslitum og koma í netapoka úr bómull.
Stærð kubba: þykkt 1cm, 2cm, 4cm.
Þyngd: 1.720 gr.
Frá þýska fyrirtækinu Grimms.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir um þessa vöru.